5.11.2009 | 09:55
Þung umferð og snjóþekja
Ég hef oft furðað mig á því hversvegna alltaf er talað um Þunga umferð. (Heavy Trafik). Umferð þyngist, umferðarþungi ogs.frv. Í stað þess að nota orðin Umferð eykst, umferð er mikil umferð er að aukast.
Svo vil ég líka minnast á orðið "snjóþekja". Hvers vegna ekki að nota orðin snjóföl, snjór á vegi. grátt í rót, snjólag. En ekki alltaf snjóþekja.
Um bloggið
Kristján Baldursson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Kristján
Þetta eru góðir punktar hjá þér.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 5.11.2009 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.